Ég hafđi rangt fyrir mér međ vörubílstjóra

Mótmćli vörubílstjóra eru nú í hámarki, sumir ţeirra eru í fangelsi og ađrir hafa misst bíla sína í vörslu lögreglu. Vörubílstjórar virđast ekki ćtla ađ gefa upp laupana ţrátt fyrir svarsýnisraddir. Ég rćdd í síđasta pistli um uppgjöf ţeirra. (sjá hér ađ neđan) 

Ég benti á ađ mótmćlin myndu fjara út og setti saman kenningu um ađ engin afskipti stjórnmálamanna myndu ţagga niđri í vörubílstjórum, minni athygli minni afköst mótmćlenda sem er saga mótmćla á Íslandi.

Saga mótmćla er ekki löng eđa sterk og stjórnmálamenn eru ekki vanir ađ taka slíkt alvarlega. Kenning, stjórnmálamenn á Íslandi hafa ţá reynslu af mótmćlendum ađ ef ţeir fá ekki athygli, gefast ţeir upp. Sú kenning er sennilega rétt og oftar en ekki fá stjórnmálamenn fjölmiđla í liđ međ sér sem veldur ţví ađ almenningur hrífst ekki međ mótmćlendum hvort sem málefniđ er ţeim ađ skapi eđa ekki. 

Eins og flestir vita ţá hafa vörubílstjórar skipt um barátuađferđir, nú er meiri harka komin í ađgerđir ţeirra. 

Hvers vegna eru breyttar áherslur?

Svar.

Vörubílstjórar hafa áttađ sig á ađ stjórnmálamenn (stjórnvöld)  munu ekki virđa skođanir ţeirra í ljósi sögunnar.   

Almenningur finnur fyrir verđhćkkunum og styđur ađgerđirnar. 

Ég tel ađ ţessi deila muni gefa skýr skilabođ til framtíđarinnar um hvert viđ stefnum í samrćđum á milli stjórnmála og almennings, almennings sem vill koma skođunum sínum á framfćri án ţess ađ verđa fórnarlömb nútímalýđrćđis. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér!

Ţröstur Halldórsson (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 02:20

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Einnig sammála!

Georg P Sveinbjörnsson, 24.4.2008 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband