12.6.2008 | 23:27
Vinabćjarmót og James Blunt
Hér í Mosfellsbć stendur yfir Norrćnt vinabćjarmót, um 160 manns taka ţátt sem eru frá vinabćjum Mosfellsbćjar, Uddevalla í Svíţjóđ, Skien í Noregi, Thisted í Danmörku og Loimaa í Finnlandi. Ég mćtti í morgun til ađ taka ţátt í hópastarfi í menningarmálum, ţađ var mjög gagnlegt fyrst var fyrirlestur Hauks F. Hannessonar um menningu og merkingu orđsins sem félagslegs og sögulegs fyrirbćris. Eftir mat kynntu vinabćir á mismunandi hátt stefnur í menningarmálum heima fyrir, ekki slćmt ađ fá upplýsingar um hvađ er ađ gerast í menningarmálum erlendis og ýmislegt hćgt ađ lćra af ţeim. Ţví miđur komst ég ekki á hátíđarkvöldverđinn sem var í kvöld ţar sem ég fór á frábćra tónleika međ James Blunt.
James Blunt stóđ algjörlega undir vćntingum, hann er međ frekar erfitt raddsviđ og gat algjörlega komiđ ţví til skila og var í raun kraftmeiri á sviđi en á diskunum sínum, ekki var verra ađ hann er mjög ţokkafullur á sviđi og tók óvćnt hlaup um salinn sem kom áhorfendum á óvart. Ég á einn disk međ honum og mun örugglega kaupa hina eftir ţessa tónleika.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Menntun og skóli | Breytt 13.6.2008 kl. 00:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.